Hefur alla tíð verið bókaormur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.06.2019
kl. 10.11
Magdalena Berglind Björnsdóttir, kennari við Blönduskóla, hefur mikið yndi af bóklestri. Hún svaraði spurningum í Feykis Bók-haldinu í 17. tbl. ársins 2018 og deildi því með okkur hvaða bækur höfða helst til hennar. Óhætt er að segja að þar sé farið yfir vítt svið enda segir hún húsið orðið yfirfullt af lesefni.
Meira