Íbúar á Vatnsnesi hyggja á aðgerðir
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
11.09.2019
kl. 15.44
Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sl. mánudag kynnti Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir sem búsett er á Sauðadalsá á Vatnsnesi, aðgerðir sem íbúar þar hyggjast standa fyrir í þeim tilgangi að berjast fyrir vegabótum á Vatnsnesvegi.
Meira
