Sparið kalda vatnið!
feykir.is
Skagafjörður
12.06.2019
kl. 08.50
Vatnsskortur hefur gert vart við sig á Sauðárkróki eins fram hefur komið á Feyki.is og brugðust vatnsfrek fyrirtæki á Sauðárkróki við beiðni Skagafjarðarveitna en nú er komið að hinum almenna neytenda því bilun varð í Sauðárveitu í nótt. Ekki vökva garðinn!
Meira