Auglýst eftir umsóknum í styrktarsjóð USVH
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
16.09.2019
kl. 09.14
Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar úr Styrktarsjóði USVH 2019. Úthlutað er úr sjóðnum tvisvar á hverju ári, í apríl og nóvember, og er tilgangur hans að styrkja afreksfólk, afreksefni og afrekshópa til æfinga og keppni.
Meira
