Greta Clough nýr formaður UNIMA á Íslandi, heimssamtaka brúðulistafólks
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
24.05.2019
kl. 15.01
Greta Clough hefur verið kjörin formaður UNIMA á Íslandi, en UNIMA eru heimssamtök brúðulistafólks. Samtökin voru stofnuð 1929, og í dag er UNIMA (Union Internationale de la Marionette) með deildir í 101 landi og opinber samstarfsaðili UNESCO. Brúðuleik má finna í öllum tegundum samtímasviðslista. Í leikhúsi, kvikmyndum, á mannfögnuðum og atburðum, í menntaskyni og til lækninga, rétt eins og önnur listform, þá er brúðuleikur leið til að samreina fólk og berjast gegn umburðarleysi og ofbeldi.
Meira