Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
16.05.2019
kl. 09.52
Húnaþing vestra auglýsir á vef sínum eftir umsóknum um styrki úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra. Markmið sjóðsins er að hvetja til jákvæðrar umræðu og verkefna á sviði atvinnuþróunar í sveitarfélaginu. Sjóðnum er ætlað að styðja við frumkvæði íbúa og hvetja til samstarfs og nýsköpunar í sveitarfélaginu.
Meira