Nýja holan á Reykjum stelur vatni frá veitunni
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.11.2018
kl. 16.38
Byrjað var á framkvæmd á borun vinnsluholu RS-15 á Reykjum í Hrútafirði sl. fimmtudag en jarðborinn Trölli hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða borar holuna. Á fundi veituráðs í morgun kom fram að borun hafi gengið vel og fljótlega komið niður á mjög heitt vatn.
Meira