Plokkarar í Skagafirði sameinast í umhverfisátaki sem hefst í dag
feykir.is
Skagafjörður
15.05.2019
kl. 09.54
Nú ætla Skagfirðingar að huga að umhverfinu af aðeins meiri krafti en alla jafna því boðað hefur verið til Umhverfisdaga Skagafjarðar 2019 sem hefjast í dag en 30 ár eru frá því að þeir voru fyrst haldnir í firðinum. Á heimasíðu Sveitarfélagsins eru íbúar hvattir til að hlúa að umhverfinu og er takmarkið að skapa snyrtilegra og fegurra umhverfi.
Meira