Fundað með samgönguráðherra um vegamál á Vatnsnesi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
16.11.2018
kl. 11.42
Rúmlega 80 manns sóttu íbúafund um vegamál á Vatnsnesi sem haldinn var á Hótel Hvítserk sl. miðvikudagskvöld. Til fundarins mætti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, og fór yfir hugsanlega möguleika í stöðunni ásamt heimamönnum.
Meira