Sláttur hófst í Skagafirði í vikunni
feykir.is
Skagafjörður
31.05.2019
kl. 14.43
Bændur í Skagafirði hafa tengt heyvinnuvélar við dráttarvélarnar og farnir að heyja örlítið. Þeir bændur sem Feykir náði tali af vildu ekki kalla það svo, að heyskapur væri byrjaður heldur væri um að ræða þrif á túnum.
Meira