Háskólinn, Já eða Nei? Áskorandinn Árný Dögg Kristjánsdóttir Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
01.12.2018
kl. 10.38
Hvenær er rétti tíminn til þess að hefja háskólanám?
Seinustu vikur hefur háskólinn verið mjög ofarlega í huga mér, og hvort það hafi verið góð hugmynd að hefja háskólanámið á þeim tíma sem að ég gerði. Var ég tilbúin í það að takast á við þá vinnu og það álag sem fylgir háskólanum? Til að byrja með var ég það og hafði fullan metnað og fulla einbeitingu til þess að vinna í þessu.
Meira