Fullveldishátíð Kvenfélagsins Framtíðarinnar í Fljótum 1. des
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
29.11.2018
kl. 13.04
Á laugardaginn stendur Kvenfélagið Framtíðin fyrir fullveldishátíð í Fljótum, í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Íris Jónsdóttir segir hugmyndina hafa kviknað þegar kvenfélagskonur fór að hugsa um þessi merku tímamót og að núverandi kynslóð myndi ekki upplifa önnur slík. Því hafi kvenfélagskonur ákveðið að bjóða sveitungum og öðrum áhugasömum til samkomu í Sólgarðaskóla næstkomandi laugardag.
Meira