Ekki hljóp á snæri Stólanna á Nesfiskvellinum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.05.2019
kl. 13.20
Þriðja umferð í 2. deild karla hófst í gær og hélt lið Tindastóls suður í Garð þar sem þeir öttu kappi við spræka Víðispilta. Heimamenn náðu undirtökunum snemma leiks og ljóst í hálfleik að Stólarnir þyrftu að skora minnst þrjú mörk í síðari hálfleik til að fá eitthvað út úr leiknum. Það hafðist ekki og 3-0 tap staðreynd.
Meira