Tindastólsmenn úr leik í Mjólkurbikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.04.2019
kl. 11.23
Karlalið Tindastóls heimsótti lið Völsungs á Húsavík sl. miðvikudagskvöld í annarri umferð Mjólkurbikarsins. Ekki bjuggu strákarnir til neinn rjóma í þessari ferð því heimamenn í Völsungi reyndust sterkari og sigruðu 3-1 og geta liðsmenn Tindastóls því farið að einbeita sér að þátttöku í 2. deildinni.
Meira