Magnificat í Miðgarði – Gunnar Rögnvaldsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
24.10.2018
kl. 13.35
Það var sannarlega kraftur og metnaður í tónleikum Skagfirska Kammerkórsins á sunnudaginn var sem haldnir voru undir yfirskriftinni „Í takt við tímann“. Kórinn hafði fengið til liðs við sig Kammerkór Norðurlands og Sinfóníettu Vesturlands til flutnings á verkinu Magnificat eftir John Rutter.
Meira