Einn alvarlega slasaður eftir bílveltu í Langadal - Uppfært: Ökumaðurinn lést
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
24.04.2019
kl. 09.30
Alvarlegt umferðarslys varð á tíunda tímanum í gærkvöldi er bifreið valt út af þjóðveginum í botni Langadals. Einn var fluttur alvarlega slasaður með þyrlu á Landspítalann. Veginum var lokað um tíma meðan björgunaraðgerðir fóru fram.
Meira