feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.07.2019
kl. 08.07
Gæðingamót Hestamannafélagsins Þyts var haldið á laugardaginn var, 13. júlí, í afbragðsveðri, og var um opið mót að ræða. Dómarar völdu Jóhann B. Magnússon knapa mótsins en hann sigraði bæði 100 m skeið og A flokk ásamt því að ná öðru hrossi inn í úrslitin og vera með hross í úrslitum í B flokki. Glæsilegasti hestur mótsins var valinn Eldur frá Bjarghúsum sem sigraði B flokk með einkunnina 8,84. Niðurstöður mótsins sem birtust á heimasíðu félagsins eru á þessa leið:
Meira