Að vera foreldri - Áskorandi Luís Augusto F. B. de Aquino á Hvammstanga
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
05.05.2019
kl. 13.21
Skilgreiningar á fólki hafa alltaf vakið áhuga minn. Þegar ég var að alast upp, fannst mér mjög erfitt að skilja hvers vegna. Einhverra hluta vegna finna menn oft hjá sér þörf til að sýnast vera eitthvað, eða einhver, sem þeir ekki eru, oft með ófyrirséðum afleiðingum. Og að tala ekki um hlutina varpar skugga á það sem við hefðum átt að vera upplýst um fyrir löngu.
Meira