Leggja til að umferðarhraði í Blönduósbæ verði lækkaður
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
07.11.2018
kl. 13.40
Skipulags-, umhverfis- og umferðarnefnd Blönduósbæjar fjallaði á fundi sínum þann 24. október sl. um umferðarmál á Blönduósi. Farið var yfir samþykkt um umferðarmál þéttbýlis Blönduósbæjar en þar er lagt til að umferðarhraði í þéttbýli Blönduósbæjar skuli annars vegar vera 35 km og hins vegar 50 km skv. teikningu sem unnin var á fundinum.
Meira