Úrslit frá firmakeppni Skagfirðings
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
02.05.2019
kl. 16.30
Góð þátttaka var í Firmamóti Hestamannafélagsins Skagfirðings sem haldið var í blíðskaparveðri 25.apríl sl., sumardaginn fyrsta og stemningin góð. Að keppni lokinni voru úrslit gerð kunn í Tjarnarbæ, þar sem hið margrómaða kaffihlaðborð svignaði undan kræsingum.
Meira
