Ungur Húnvetningur fékk verðlaun í ritlistarsamkeppni
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.02.2019
kl. 10.54
Hersteinn Snorri Baldursson nemandi í leikskólanum Ásgarði í Húnaþingi vestra hlaut önnur verðlaun í ritlistarsamkeppninni Að yrkja á íslensku sem Kennarasamband Íslands efndi til í tilefni af degi leikskólans sem haldinn var hátíðlegur þann 6. mars sl. Samkeppnin er liður í vitundavakningu sem Kennarasambandið hratt af af stað á Alþjóðadegi kennara í haust. Þá var ákveðið að setja móðurmálið í forgang og vinna að verndun og eflingu þess.
Meira