Góðgerða febrúar Kiwanis Óðinssvæðis
feykir.is
Skagafjörður
15.02.2019
kl. 15.37
Kiwanisklúbbar Óðinssvæðis settu á laggirnar verkefnið GÓÐGERÐA FEBRÚAR á sínu svæði, sem er ansi víðfeðmt, allt Norðurland og partur af Austurlandi, frá Sauðárkrók til Vopnafjarðar og eru 8 starfandi Kiwanisklúbbar á þessu svæði.
Meira