Stuðningsfólk og leikmenn boðaðir á uppskeruhátíð KKD Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
07.05.2019
kl. 11.21
Uppskeruhátíð körfuknattleiksdeildar Tindastóls verður haldin laugardaginn 11. maí nk. í Síkinu. Húsið opnar kl 19:00 og skemmtunin hefst kl 19:30. Í tilkynningu frá deildinni segir að um kjörið tækifæri að ræða fyrir alla velunnara, stuðningsmenn og leikmenn Tindastóls til að þjappa sér saman eftir tímabilið og njóta samverunnar en allir eru velkomnir.
Meira
