KS nýr þjónustuaðili Brimborgar
feykir.is
Skagafjörður
07.02.2019
kl. 08.04
Undirritaður hefur verið samstarfssamningur á milli Brimborgar og bifreiðaverkstæði KS á Sauðárkrók. Kaupfélag Skagfirðinga er nýr þjónustuaðili Brimborgar á Norðurlandi. Bifreiðaverkstæði KS er með því orðinn viðurkenndur þjónustuaðili fyrir öll fólks- og sendibílamerki Brimborgar: Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot.
Meira