Tendruð ljós á jólatrjám
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.12.2018
kl. 13.07
Í dag klukkan 17:00 verða ljósin á jólatrénu við Blönduóskirkju tendruð en því var frestað vegna veðurs á fimmtudag. Sungin verða jólalög og nú ættu jólasveinarnir að komast til byggða.
Meira
