Malbikun hafin á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
05.09.2018
kl. 12.07
Í gær hófust malbikunarframkvæmdir á Skagaströnd en þá lagði malbikunarflokkur fyrstu fermetrana á útsýnisstaðinn á Spákonufellsöfða. Á næstu dögum er ætlunin að malbika alls um 15.700 m2,, bæði plön og götur. Þar af verða 8.500 m2 nýlagnir á plön og götur og 7.200 m2 yfirlagnir á gamalt og lélegt slitlag gatna að því segir á vef Skagastrandar.
Meira