Rótarýklúbburinn með sitt árlega jólahlaðborð næstu helgi
feykir.is
Skagafjörður
26.11.2018
kl. 08.29
Jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks verður haldið laugardaginn 1. desember nk. kl. 12:00 – 14:00 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Jólahlaðborð þetta hefur verið fastur liður í starfi Rótarýklúbbs Sauðárkróks undanfarin ár en klúbburinn fagnar 70 ára afmæli sínu um þessar mundir.
Meira
