Formleg lyklaskipti í Ráðhúsinu á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
06.09.2018
kl. 15.07
Formleg lyklaskipti fóru fram í Ráðhúsinu á Sauðárkróki sl. mánudag þegar Ásta Pálmadóttir, fráfarandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, afhenti nýjum sveitarstjóra, Sigfúsi Inga Sigfússyni lyklana.
Meira