Opið bréf til Byggðarráðs Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður
17.03.2018
kl. 08.03
Félag íslenskra safna og safnmanna hafa birt opið bréf til Byggðarráðs Skagafjarðar á heimasíðu sinni þar sem skorað er á eigendur Byggðasafns Skagfirðinga að setja faglegt safnastarf ekki í uppnám vegna óvissu um aðbúnað starfsfólks og varðveislu safngripa.
Bréfið er eftirfarandi:
Meira