Mikil eftirspurn eftir vinnuaðstöðu og kennslu fyrir textílnemendur
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
19.03.2018
kl. 13.55
Á vef Þekkingarsetursins á Blönduósi kemur fram að mikil eftirspurn er eftir kennslu og vinnuaðstöðu fyrir textílnemendur í Kvennaskólanum á Blönduósi en eitt af áhersluverkefnum Þekkingarsetursins og Textílsetursins síðustu árin hefur verið uppbygging náms á sviði textíl, fræðslumiðlun og efling samstarfs við innlenda og erlenda skóla.
Meira