Afmælisfagnaður Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
23.08.2018
kl. 08.53
Á þessu ári eru 20 ár liðin frá sameiningu hreppa í Vestur Húnavatnssýslu í það sveitarfélag sem í dag ber nafnið Húnaþing vestra. Af því tilefni er efnt til afmælisveislu 24. til 26. ágúst 2018. Það er Menningarfélag Húnaþings vestra sem skipuleggur afmælið.
Meira