Vilja Húnavallaleið og Vindheimaleið á samgönguáætlun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
15.11.2018
kl. 12.22
Nú er hafin undirskriftasöfnun á netinu til stuðnings við að tvær hugmyndir Vegagerðarinnar frá árinu 2010 um styttingu hringvegarins á Norðurlandi vestra verði teknar upp í samgönguáætlun. Leiðirnar sem um ræðir eru annars vegar Húnavallaleið í Austur-Húnavatnssýslu og Vindheimaleið í Skagafirði. Fjallað er um málið á vef Ríkisútvarpsins.
Meira
