Norðlingabók, tveggja binda stórvirki Hannesar Péturssonar, komin út
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
01.03.2018
kl. 08.50
Bjartur hefur, í samvinnu við Opnu, gefið út Norðlingabók eftir skagfirska stórskáldið Hannes Pétursson en þar er að finna alla sagnaþætti skáldsins í tveimur bindum. Hannes er löngu landskunnur sem eitt helsta ljóðskáld þjóðarinnar og hefur stundum verið kallaður síðasta þjóðskáldið.
Meira