Valdimar tekinn til starfa á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
16.08.2018
kl. 13.59
Valdimar O. Hermannsson tók við starfi sveitarstjóra Blönduósbæjar af Valgarði Hilmarssyni á fundi sveitarstjórnar sl. þriðjudag en Valgarður hefur gegnt starfinu frá því Arnar Þór Sævarsson lét af störfum þann 1. apríl sl.
Meira