Bjartmar og týnda kynslóðin
feykir.is
Það var lagið
24.08.2018
kl. 11.31
Lag Bjartmars Guðlaugssonar um mömmu sem beyglar alltaf munninn og pabba sem yngist upp um 18 ár kom út á þriðju plötu hans Í fylgd með fullorðnum. Hún náði því að vera í öðru sæti yfir mest seldu plötur ársins 1987 enda lögin um týndu kynslóðina, þann sem er ekki alki og Járnkallinn hljómuðu oft og iðulega í viðtækjum landsmanna.
Meira