Frostið kallar á meiri kyndingu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.01.2018
kl. 08.58
Veturinn hefur verið kaldur norðanlands og því gott að hafa hitaveitu til að hita híbýli sín. En mörgum notendum hitaveitu Húnaþings vestra brá í brún þegar nýjasti reikningurinn kom í heimabankann því aukin notkun kallar á meiri kostnað þá mánuði þar sem notkun er ekki áætluð á reikningum heldur lesið af í hvert sinn sem reikningar eru sendir úr.
Meira