Guðný Hrund endurráðin sveitarstjóri Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.06.2018
kl. 11.02
Á fyrsta fundi nýrrar sveitastjórnar í Húnaþingi vestra, þann 14. júní síðastliðin, var Guðný Hrund endurráðin sem sveitarstjóri Húnaþings vestra. Guðný Hrund hefur verið sveitarstjóri frá árinu 2014.
Meira