UMFÍ boðar þjónustusamfélagið í Skagafirði á fund
feykir.is
Skagafjörður
05.12.2017
kl. 09.45
Landsmót UMFÍ og Landsmót UMFÍ 50+ verða haldin á Sauðárkróki 12. – 15. júlí næsta sumar. Af því tilefni heldur Ungmennafélag Íslands kynningarfund fyrir þjónustuaðila í Skagafirði, þar sem farið verður yfir mótið og fyrirkomulag þess. Í fyrsta skipti verða mótin tvö haldin samtímis og búist er við miklum fjölda þátttakenda.
Meira