Ég treysti Bjarna best
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
23.05.2018
kl. 11.01
Snemma í vor kom mér nokkuð á óvart þegar Bjarni Jónsson, oddviti Vg og óháðra, bauð mér að vera á framboðslista með sér. Vissulega höfðum við þá nýverið staðið þétt saman um áframhaldandi uppbyggingu Byggðasafns Skagfirðinga og gegn því að safnið yrði sett á hrakhóla með óábyrgri leyndarsamningagerð núverandi meirihluta við einkahlutafélagið Sýndarveruleika ehf.
Meira