Hvern skal kjósa…
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
21.05.2018
kl. 12.50
Næstkomandi laugardag ganga íslendingar til kosninga. Þá verður kosið um hverjir skulu sitja í sveitarstjórnum um allt land. Hinsvegar snýst kosningin auðvitað um hvernig við viljum sjá framtíð sveitarfélagsins okkar þróast, hvernig við viljum að framtíð okkar allra þróist til næstu ára. En hvernig er hægt að finna út úr því hvaða lista skal kjósa? Það lítur ekki út fyrir að vera neitt sérstaklega auðvelt þar sem svo virðist sem mörg stærstu mál framboðanna séu í grunninn þau sömu. Mismunurinn á útgefnum málefnaskrám felst kannski að hluta í því hversu mikill “loforðaflaumurinn” er.
Meira