Blót Arnarins á Faxatorgi í dag
feykir.is
Skagafjörður
01.12.2017
kl. 11.14
Landvættablót Ásatrúarfélagsins verða haldin í öllum landshlutum í dag auk sameiningarblóts við Lögberg á Þingvöllum. Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði helgar blótið. Blót Arnarins verður haldið á Faxatorgi á Sauðárkróki klukka 18, þar sem Árni Sverrisson Hegranesgoði helgar blótið.
Meira