Skagabyggð verður með í sameiningarviðræðum í Austur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.10.2017
kl. 16.28
Sveitarstjórn Skagabyggðar hefur tekið ákvörðun um að gerast þátttakandi í sameiningarviðræðum sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu. Skagabyggð bætist því í hóp hinna þriggja sveitarfélaganna í sýslunni sem ákveðið hafa að hefja formlegar viðræður um sameiningu. Reiknað er með að þær viðræður hefjist á næstunni. Frá þessu var greint á Húna.is í gærkvöldi.
Meira