Saga Natans og Skáld-Rósu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.10.2017
kl. 08.53
Nú síðsumars var mál þeirra Agnesar og Friðriks og aftaka þeirra á Þrístöpum í Vatnsdal fyrir tæpum 200 árum nokkuð í umræðunni þegar Lögfræðingafélag Íslands ákvað að „endurupptaka" málið á hendur þeim þar sem þeim var gefið að sök að hafa drepið og brennt inni þá Natan Ketilsson bónda á Illugastöðum og Pétur Jónsson vinnumann. Var það gert með þeim hætti að réttarhöldin yfir þeim voru sett á svið í Félagsheimilinu á Hvammstanga eftir vettvangsferð um söguslóðir. Bókaútgáfan Sæmundur hefur nú endurútgefið bók Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi um Natan Ketilsson og Skáld-Rósu sem var ástkona Natans um tíma. Í fréttatilkynningu frá útgáfunni segir:
Meira