Framtíð landbúnaðar á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.10.2017
kl. 14.41
Næstkomandi föstudag, þann 20. október, munu Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa fyrir ráðstefnu um framtíð landbúnaðar á Norðurlandi vestra. Hún verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga, hefst kl. 13:00 og er áætlað að henni ljúki kl. 17:00. Ráðstefnan er öllum opin og er skráning á netfanginu ssnv@ssnv.is.
Meira