Hvatning til landbúnaðarráðherra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
05.01.2018
kl. 16.21
Á fundi landbúnaðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var 3. janúar sl. var rætt um dóm Efta dómstólsins þess efnis að bann íslenskra stjórnvalda við innflutning á hrárri og unninni kjötvöru samrýmist ekki ákvæði EES-samningsins.
Meira