Félagsmaður 2017 valinn fyrir árshátíð Skagfirðings
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
13.03.2018
kl. 16.08
Hestamannafélagið Skagfirðingur heldur heldur árshátíð sína næstkomandi laugardagskvöld í Ljósheimum þar sem hlaðborð mun svigna undan kræsingum. Væntanlega mun söngur og gleði verða allsráðandi enda tilefni til. Einnig verður upplýst hver hlýtur titilinn Félagi ársins 2017.
Meira
