Tónleikarnir Græni salurinn verða að sjálfsögðu í aðalsalnum í Bifröst
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.12.2017
kl. 16.40
Nú á föstudagskvöldið verða tvöföldu bítin tekin til kostanna um leið og skagfirskir tónlistargæðingar slá botninn í árið með spennandi tónleikum í Bifröst við Skagfirðingabrautina á Króknum. Og áheyrendur þurfa ekki að óttast að tónleikarnir fari fram í gamla Græna salnum undir Bifröstinni (eins og óvart var misritað í Jóladagskrá Sjónhornsins) því stuðið verður að sjálfsögðu í bíósalnum.
Meira