Talnagreining fyrir árið 2018
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.01.2018
kl. 12.40
Benedikt S. Lafleur hefur sent frá sér talnagreiningu fyrir árið 2018. Hann segir að nýtt ár sé ár frumkvöðla, þeirra sem ryðja brautina. Þversumman 11 sé tala mikillar andlegrar hreinsunar, en einnig í efnislegum skilningi, tala umbrota og jafnvel náttúruhamfara. Spá Benedikts fer hér á eftir:
Meira