Völsungar mörðu Stólana í baráttuleik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.07.2017
kl. 09.33
Tindastólsmenn brunuðu á Húsavík í gær og spiluðu gegn liði Völsungs. Liðin voru á svipuðum slóðum í 2. deildinni fyrir leikinn en það voru heimamenn sem höfðu betur, sigruðu Stólana 2-1, eftir að Brentton Muhammad markvörður Tindastóls fékk að kíkja á rauða spjaldið um miðjan síðari hálfleik.
Meira