Jón Gísli til Hvíta Rússlands
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.01.2018
kl. 14.47
Jón Gísli Eyland Gíslason, leikmaður Tindastóls, er á meðal tuttugu annarra sem Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla í knattspyrnu valdi í hóp sem fer til Hvíta Rússlands í lok janúar og tekur þar þátt í æfingamóti. Jón Gísli er á 16. ári en þrátt fyrir ungan aldur átti hann fast sæti í meistaraflokki Tindastóls síðasta keppnistímabil.
Meira
