Kokkakeppni Árskóla - Myndband
feykir.is
Skagafjörður
11.05.2017
kl. 11.26
Í Árskóla á Sauðárkróki fór fram sl. mánudag hin árlega kokkakeppni þar sem nemendur 9. og 10. bekkja kepptust um að útbúa besta matinn bæði hvað bragð og útlit varðar. Einbeitningin leyndi sér ekki hjá kokkunum og greinilegt að mikill metnaður fyrir verkefninu var hjá krökkunum.
Meira