Besta skólaferðin að sjá Ísland vinna Holland 2-0 --- Liðið mitt Hannes Ingi Másson
feykir.is
Skagafjörður
21.10.2017
kl. 10.05
Hannes Ingi Másson, körfuboltakappi í Tindastól, kemur frá Hvammstanga en er búsettur á Sauðárkróki. Auk þess að æfa og leika með Stólunum stundar hann nám í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Varnarjaxlinn, Viðar Ágústsson, skoraði í vor á samherja sinn að svara spurningum í Liðinu mínu og Hannes skorast að sjálfsögðu ekki undan þeirri áskorun.
Meira