Brynja Barðadóttir lætur af störfum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.05.2017
kl. 08.48
Brynja Barðadóttir lét af störfum á leikskólanum Barnabæ á Blönduósi um síðustu mánaðamót en þá hafði Brynja starfað í 41 ár hjá Blönduósbæ. Hún útskrifaðist sem fóstra árið 1974 frá Fósturskóla Íslands og hóf störf á leikskólanum árið 1976. Þá var leikskólinn starfræktur í húsnæði grunnskólans.
Meira