Matarvagninn mættur við Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður
24.05.2017
kl. 11.09
Söluvagn sem Helgi Freyr Margeirsson fékk leyfi til að staðsetja og reka tímabundið í landi Glaumbæjar í Skagafirði opnaði sl. laugardag í sól og blíðu. Í vagninum verður hægt að kaupa sér sitthvað í svanginn eða bara smáræði til að láta eftir duttlungum sínum. Heyrst hefur að ísinn sé afar vinsæll.
Meira
