Fornar reglur um hvernig konan á að taka á móti eiginmanni sínum eftir langan vinnudag, hjá honum!
feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
19.05.2017
kl. 14.00
Það flaug í gegnum samfélagsmiðilinn facebook um daginn færsla um reglur, hvernig kona eigi að taka á móti eiginmanni sínum þegar hann kemur heim úr vinnunni, sem voru teknar upp úr kennslubók í heimilisfræði síðan 1950. Þegar ég byrjaði að lesa þær verð ég að viðurkenna að ég varð pínu reið inn í mér, trúði því ekki að það hafi verið til reglur um þetta sem krakkar lásu í kennslubók, en sem betur fer er tíminn annar í dag og vonandi verður þessi bók endurútgefin með nýju reglunum.
Meira
