Tónlistarkennarar samningslausir
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
25.12.2016
kl. 08.20
Ég var að hlusta á fréttir ekki alls fyrir löngu og þá var sagt að tónlistarkennarar væru ekki með gildan kjarasamning og án hans í þó nokkurn tíma. Ég fæddist á Blönduósi fyrir tæpum 50 árum, ólst upp á bænum Köldukinn í Torfalækjarhreppi. Ég er yngstur af átta systkinum. Á heimilinu var orgel, fótstigið, og var ég ansi öflugur að spila á það sem barn, og hafði tónlist frá eldri bræðrum mínum sem fyrirmynd. Það var Stones, Bítlarnir og Slade.
Meira