Auglýst eftir skagfirskum dægurlögum
feykir.is
Skagafjörður
10.03.2017
kl. 10.45
Skagfirðingafélagið í Reykjavík efnir til dægurlagasamkeppni í tilefni af stórafmæli þess en 80 ár eru liðin síðan það var stofnað 1937. Á heimasíðu félagsins er því haldið fram að félagið sé hið þriðja elsta sem starfandi er í dag af átthagafélögum á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
