Ný heimasíða Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
01.03.2017
kl. 10.30
Í dag, 1. mars, opnar ný heimasíða Húnaþing vestra í nýju viðmóti. Markmiðið með breytingunum er að gera upplýsingar aðgengilegri og miðla þannig betri upplýsingum til íbúa sveitarfélagsins og annarra áhugasamra. Undir flipunum Stjórnsýsla, Þjónusta og Mannlíf er að finna það er tengist stjórnkerfi og þjónustu sveitarfélagsins ásamt ýmsu sem varðar mannlífið.
Meira
