Leyndarmálið um norsku jólakökuna
feykir.is
Skagafjörður
10.12.2016
kl. 12.20
Í Sauðárkróksbakaríi er norsk jólakaka meðal kræsinga sem mörgum finnst ómissandi fyrir jólin. Kakan sú er líka ekta, en það er norski bakarinn Trond Olsen sem bakar hana eftir gamalli fjölskylduuppskrift. Hann bakar hvorki meira né minna en 500-600 slíkar kökur fyrir hver jól og seljast þær flestar í héraðinu.
Meira