Peningagjöf vegna lyftu í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
08.12.2016
kl. 17.02
Á fimmtudagskvöldið var hin árlega aðventugleði Sjálfsbjargar haldin í Húsi Frítímans á Sauðárkróki. Við það tækifæri afhenti Sjálfbjörg peningagjöf vegna lyftu sem stendur til að koma upp í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju. Einnig voru afhentar viðurkenningar fyrir aðgengismál.
Meira